Höfundur: Caroline Bingham

Hvað viltu vita um furðuskepnur fornaldarinnar?

Í 160 milljónir ára réðu risaeðlur ríkjum á jörðinni – löngu áður en nokkrir menn voru til. Í þessari bók má fræðast um fjölmargar tegundir risaeðla, lifnaðarhætti þeirra og umhverfið sem þær bjuggu í.

Skýr myndræn framsetning gerir heim risaeðlanna aðgengilegan og spennandi.

Spurningar og verkefni auka á fróðleiks- og skemmtigildi bókarinnar.