Í þessari spennandi bók er í máli og myndum sagt frá fimmtán risaeðlutegundum sem allar voru uppi fyrir milljónum ára á risaeðlutímanum.

Aðgengileg bók fyrir unga áhugamenn um risaeðlur.