Höfundur: Bent Jörgensen

Fullvaxin steypireyður vegur jafnmikið og 20 fullvaxnir fílar.

Gíraffi sefur ekki lengur en fimm mínútur á nóttu.

Krókódíllinn er það léttur að hann þarf að hafa grjót í maganum svo hann geti kafað.