Þú ert hér://Risasyrpa – Fjársjóðsleit

Risasyrpa – Fjársjóðsleit

Höfundur: Disney bækur

Viltu finna fjársjóð? Byrjaðu þá að lesa!

Langar þig í fjársjóðsleit? Það er öruggt að flestir láta sig einhverntíman dreyma um að finna gull og gimsteina. Fáir hafa eytt jafn miklum tíma í slíka leit og félagar okkar í Andabæ. Í þessari Risasyrpu er að finna átján æsispennandi ævintýri sem öll eiga þap sameiginlegt að þar eltast söguhetjurnar við gull og gersemar með misgóðum árangri.

Verð 2.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2013 Verð 2.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund