512 síður af spennandi ferðalagi í tíma og rúmi!

Jóakim frændi er langt á undan sinni samtíð líkt og forfeður hans sem allir voru útsjónarsamir auðmenn.

Bókin byrjar á leynilegum geymi Jóakims á tunglinu. Þar er að finna gamla gullpeninga sem segja frá ævintýrum sögufrægra ættingja hans.