Höfundur: Snorri G. Bergsson

Ítarlegasta rannsókn sem gerð hefur verið á upphafsárum kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi. Brugðið er alveg nýju ljósi á „Rússagullið“ og Moskvulínuna og fjallað ítarlega um rætur vinstri klofningsins í Alþýðuflokknum. Þá hefur bókin að geyma nýjar og mikilvægar upplýsingar um „drengsmálið“ svonefnda sem skók íslenskt samfélag. Sagnfræðiverk sem sætir tíðindum.