Rútan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 130 2.990 kr.
spinner
Rafbók 2018 1.490 kr.
spinner

Rútan

1.490 kr.2.990 kr.

Rútan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 130 2.990 kr.
spinner
Rafbók 2018 1.490 kr.
spinner

Um bókina

„Rútan hefur farið framhjá þrjú kvöld í röð án þess að dyrnar opnist. Þorpið er undir þungbúnum himni, gráum og skýjuðum. Rykið óhreinkar gluggana og hundarnir eru taugatrekktir í þurrkinum.“

Í þorpinu sitja ungir elskendur á bar og bíða eftir rútunni. Það gerir Antonio Ponce einnig en systir hans er á förum úr þorpinu. Allt gengur sinn vanagang þar til undarlegir hlutir taka að gerast og enginn getur yfirgefið þorpið. Íbúarnar safnast saman til þess eins að sjá rútuna þjóta framhjá kvöld eftir kvöld og andrúmsloftið er þrungið nánast glaðværri eftirvæntingu. Aðrir sjá þó myrkari hliðar á málinu.

Rútan er fyrsta skáldsaga Eugenia Almeida. Hún bregður hér upp ljóðrænni mynd af tíma kúgunar og einræðis í Argentínu og ógnvekjandi afleiðingum múgsefjunar og þess að líta undan. Bókin hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna og verið þýdd á fjölda tungumála.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning