Þú ert hér://Sá yðar sem syndlaus er

Sá yðar sem syndlaus er

Höfundur: Ævar Örn Jósepsson

Miðaldra karlmenn sem skilja eftir áratugahjónaband eru líklegri en aðrir til að missa tökin á tilverunni og lenda í gröfinni langt fyrir aldur fram – ef þeim lánast ekki að finna sér nýja konu fljótlega. Ólafi Áka Bárðarsyni tókst ekki að finna sér nýja konu eftir skilnaðinn en hann fann Meistara Magnús, Sannleikann og Guð. Stefán, Katrín, Guðni og Árni, sem lesendur þekkja úr fyrri glæpasögum Ævars Arnar, þurfa hinsvegar að finna morðingja Ólafs.

Verð 1.027 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin3812007 Verð 1.027 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund