Höfundur: Sölvi Sveinsson

Í Sögu orðanna er sjónarhornið vítt; hér eru raktar ættir og saga fjölmargra íslenskra orða, merking þeirra skýrð og gerð grein fyrir skyldum orðum í erlendum málum, fornum og nýjum. Bókin er rituð í léttum og aðgengilegum stíl og höfðar til allra aldurshópa.