Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Saga úr síldarfirði
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 2.635 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 2.635 kr. |
Um bókina
Saga úr Síldarfirði segir frá Sigga sem 12 ára gamall flyst ásamt fjölskyldu sinni til Siglufjarðar í upphafi síðustu aldar. Þar bíður ný framtíð þeirra sem áður sáu ekki aðra leið út úr ógöngum og sárri fátækt en að flytja til Vesturheims í von um betra líf. Tilvera Sigga tekur stakkaskiptum – en það er ekki einfalt að byrja upp á nýtt á ókunnum stað. Þessi örlagasaga byggir á raunverulegum atburðum sem lesa má um á vef Síldarminjasafns Íslands.
Uppheimar gefur út.