Höfundur: Hallgrímur Pétursson

Inniheldur úrval andlegra ljóða hans annarra en Passíusálmanna. Þessi litla, fallega bók kom út árið 1948 og hefur lengi verið ófáanleg. Bókin er dýrmæt perla sem gott er að hafa við hendina.

Hér má m.a. finna erfiljóð, sem skáldið Hallgrímur orti eftir unga dóttur sína, Steinunni.