Skoðanaskiptin halda áfram …
Fyrsta bók kom út á síðastliðnu ári og hlaut miklar vinsældir hér á landi sem annars staðar. Hér heldur höfundur áfram að spyrja flókinna spurninga um lífið og tilveruna, kærleikann og trúna, lífið og dauðann, hið góða og illa – og hann fær svör. Stundum verða snörp skoðanaskipti og deildar meiningar milli hans og viðmælandans sem vekja hvern og einn, sem les, til umhugsunar og þess að líta í eigin barm. Þetta er bók fyrir alla sem búa yfir opnum huga, takmarkalausri forvitni og þrá til að leita sannleikans.