Höfundur: Margit Sandemo

Líf Yrsu er afar hversdagslegt og viðburðasnautt. Henni samdi vel við alla og sinnti samviskusamlega starfi sínu á fréttablaði. Í umslagi merktu sem leyniskjal er mynd af ungum manni, Rustan Garp og það umslag breytti öllu hjá Yrsu. Skyndilega stóð hún í mikilli baráttu fyrir ást sinni... og lífinu.