Lisa var ekki eins og aðrir í litla þorpinu í Úkraínu. Hún skar sig úr fyrir ljósa hárið og var feimin og hlédræg. En undir yfirborðinu sló hlýtt og viðkvæmt hjarta. Meðaumkun Lisu með þeim sem áttu bágt, skipti öllu í nýju lífi hennar. Hún þurfti að læra að berjast gegn óvinum sínum... og fyrir ást sinni á stríðsmanninum og kvennabósanum Vasili.