Höfundur: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir

Fleiri fijótlegir og gómsætir réttir úr matarkistu Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur.

Í matinn er þetta helst, fyrsta matreiðslubók Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur sjónvarpskonu og snilldarkokks, varð gífurlega vinsæl og umtöluð, enda fullt af girnilegum, einföldum og góðum uppskriftum úr fersku úrvalshráefni.

Jóhanna býr svo sannarlega yfir fleiri gómsætum leyndarmálum og sum þeirra upplýsir hún í þessari bók, Seinni réttir, sem stendur fyrri bók hennar hvergi að baki.
réttir