Brugðust dómstólarnir í Baugsmálinu? Í þessari bók eru rakin dæmi um óheilbrigða viðskiptahætti sem þrifust í skjóli dómanna í Baugsmálinu og lögðu grunn að falli bankanna. Mikilsvert framlag til nauðsynlegra umræðna um störf dómstóla.