Sjóræningi segir frá

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 110 1.695 kr.
spinner

Sjóræningi segir frá

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 110 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Sagan segir frá Pétri Planka sem er atvinnulaus sjóræningi í leit að vinnu. Svo virðist sem Pétur hafi aldrei verið neitt sérstaklega góður í starfi ræningjans; honum líkaði betur að halda sig um borð og elda súpu. Því var hann látinn taka pokann sinn og settur á land í litlum hafnarbæ á Jamaíka þar sem hann settist að í gistihúsi frú DelFresno.

Jói reynir fyrir sér í ýmsum störfum en finnur ekkert við sitt hæfi. Á kvöldin situr hann á gistihúsinu og segir mergjaðar sögur af sjóræningjalífi sínu – þar sem m.a. koma fyrir hafmeyjar, draugar og menn sem breytast í kolkrabba . . .

Tengdar bækur

890 kr.

INNskráning

Nýskráning