Þú ert hér://Skagfirskar skemmtisögur 4

Skagfirskar skemmtisögur 4

Höfundur: Björn Jóhann Björnsson

Eflaust munu margir fagna fjórða heftinu af Skagfirskum skemmtisögum. Þessar einstöku bækur Björns Jóhanns Björnssonar, blaðamanns, hafa notið mikilla vinsælda og hér láta margir gamminn geisa, s.s. Hilmir Jóhannesson lífskúnstner, Maron vörubílstjóri og Haukur Páls í samlaginu.

Einnig Böddi á Gili, Bjarni Har, Óli á Hellulandi, Biggi Rafns, Mundi í Tungu, Dúddi á Skörðugili, Friðrik á Höfða, Tryggvi í Lónkoti, Árni á Brúnastöðum, Agnar á Miklabæ, Villi Egils, Gulla í Gröf, Helga á Silfrastöðum, Helga frá Frostastöðum, Didda í Litlu-Brekku.

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 98 2014 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund