Frábært dúkkulísusett með skemmtilegum prinsessum.

Rósa prinsessa er afar spennt. Besta vinkona hennar. Belinda prinsessa er komin í heimsókn í Rósahöllina. Prinsessurnar skemmta sér vel saman, ríða út á konunglega smáhestunum, synda í konunglega vatninu og fara í könnunarleiðangur um kastalann. Þær eiga sérstök föt fyrir hverja athöfn, en hverju munu þær
klæðast á dansleiknum?

Skemmtu þér við að finna réttu fötin og klæða dúkkulísurnar þínar upp.