Ef kona elskar kvæntan mann þá á hún um leið í sérstöku, leynilegu og óútskýranlegu sambandi við konuna hans. Á vímuárum áttunda áratugarins verður háskólastúlkan Gillian Brauer ástfangin – af ljóðum, af prófessornum Andre Harrow og eiginkonu hans, listakonunni Dorcas. Gillian heillast af bóhemsku líferni þeirra, af afvikna húsinu þeirra og dimmum leyndardómum þess. Gillian Brauer er á þröskuldi helvítis.

​Á vímuárum áttunda áratugarins verður háskólastúlkan Gillian Brauer ástfangin – af ljóðum, af prófessornum Andre Harrow og eiginkonu hans, listakonunni Dorcas. Gillian heillast af bóhemsku líferni þeirra, af afvikna húsinu þeirra og dimmum leyndar.

Ari Blöndal Eggertsson þýddi.