Skírnir haust 2022
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 440 | 4.290 kr. |
Skírnir haust 2022
4.290 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 440 | 4.290 kr. |
Um bókina
Skírnir er elsta og eitt virtasta menningartímarit á Norðurlöndum. Þar hafa birst ritgerðir og styttri greinar um bókmenntir, sagnfræði, heimspeki, þjóðfélagsmál og stjórnmálafræði, vísindi, listir og þjóðlegan fróðleik, auk ítarlegra ritdóma um bækur.
Viðfangsefnin eru einatt skoðuð í sögulegu og heimspekilegu ljósi og leitast er við að brjóta til mergjar jöfnum höndum málefni samtíðar og liðins tíma með gagnrýnu hugarfari. Skírnir kemur út tvisvar á ári, að vori og hausti.
Ritstjórar eru Ásta Kristín Benediktsdóttir og Haukur Ingvarsson.
Höfundar efnis eru: Kristín Guðrún Jónsdóttir, Amparo Dávila, Eiríkur Guðmundsson, Vera Knútsdóttir, Sveinn Einarsson, Gunnar Þorri Pétursson og Ólöf Bóadóttir, Atli Antonsson, Kristín Bjarnadóttir, Marteinn Sindri Jónsson, Ólafur Páll Jónsson og Sigríður Matthíasdóttir.