Höfundur: Kristín Svava Tómasdóttir

Skrælingjasýningin er önnur ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttir, en Blótgælur vöktu gífurlega lukku árið 2007, bóksalar völdu bókina t.d. bestu ljóðabók ársins. Einfaldlega. "Hrá Stemningin í ljóðunum Kristínar Svövu Tómasdóttur er hröð, þau eru keyrð áfram af hörku og það er erfitt að ætla sér að lesa þau í rólegheitum ...


Bjartur gefur út.