Höfundur: Guðrún Hannesdóttir

Guðrún starfaði sem bókasafnsfræðingur í mörg ár, m.a. Bókasafni Listasafns Íslands, Bókasafni Listaháskóla Íslands, Bókasafni Myndlistarskólans í Reykjavík. Hún var forstöðumaður á læknisfræðibókasafni Landakotsspítala 1979-1994.