Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Smáskammtar
Ana María Shua
Útgefandi: Dimma
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 128 | Verð 3.090 kr. |
Smáskammtar
Ana María Shua
Útgefandi : Dimma
Verð 3.090 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 128 | Verð 3.090 kr. |
Um bókina
Smákammtar – örsögur frá Argentínu
Ana María Shua hefur skipað sér sess meðal virtustu rithöfunda Argentínu. Í þessu úrvali mynd af þeim sagnaheimi sem hún hefur skapað. Hér eru saman komnar 100 sögur úr fimm ólíkum sagnasöfnum sem mynda þó ákveðna heild og leiða lesandann á framandi slóðir.
Shua er margverðlaunaður höfundur, bæði innanlands og utan. Árið 2014 hlaut hún Þjóðarbókmenntaverðlaun Argentínu fyrir smáprósa sína og smásögur.
Ana María Shua er meðal höfunda sem koma fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september 2015.
Kristín Guðrún Jónsdóttir valdi sögurnar, þýddi og ritaði eftirmála.