Höfundur: Bryndís Víglundsdóttir

Þið hafið t.d. líklega ekki siglt á ísjaka eða mætt mannýgu nauti eins og Mundi gerði. En alltaf var nóg við að vera, bæði í leik og starfi. Mundi sagði mér þessar sögur og nú segi ég ykkur þær. Ég vona að þið hafið gaman af að hlusta á sögurnar af Munda og samskiptum hans við dýrin. Bryndís Sögur fyrir þig, pabba og mömmu, afa og ömmu og aðra vini þína líka! Bryndís Víglundsdóttir skráði og les.