Ævintýri og bænir fyrir öll kvöld vikunnar. Þessar vinsælu hljóðbækur veita ró og notalegheit inn í barnaherbergið fyrir svefnin. Heiðdís hefur lesið sögur og ævintýri inn á fjölmargar snældur og samið lög við eigin texta og annarra, sem flutt hafa verið á hljómplötum og snældum og birt í blöðum og bókum.


Diskur 2 A

Að klæða fjallið - Litli brúni fuglinn - Þegar furan ákvað að una glöð við sitt - Andvaka kóngsdóttir


Diskur 2 B

Hamingjublómið - Mídas konungur - Konungssonurinn hamingjusami.


Heiðdís Norðfjörð les.