Fimmtán norrænir höfundar og myndskreytar túlka sögur Biblíunnar í orðum og myndum út frá sjónarhóli barnsins. Hér eru það gleðin og kímnin sem ráða ríkjum í skemmtilegum sögum Biblíunnar.