Sokkafína

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 34 2.990 kr.
spinner

Sokkafína

2.990 kr.

Sokkafína
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 34 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Prinsessa í fjarlægu ríki var með stjórnlaust dálæti á sokkum. Hún var hreint út sagt ÓÐ í sokka. Svo svakalega að hún var kölluð Sokkafína. Allan liðlangan daginn skipti hún um sokka. Gömlu sokkarnir söfnuðust saman í risastórar hrúgur og með tíð og tíma fór að lykta af táfýlu í kastalanum.

En hvað gerist þegar allt efni er á þrotum og ekki er lengur hægt að sauma fleiri sokka?

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning