Höfundur: Celia Rees

Þegar SÓLEY gerist stigamaður er það til að sann­reyna heilindi elskhuga síns. En fleira knýr hana áfram, hvarf föður hennar og ásakan­ir um að hann hafi gerst föður­lands­svikari ... einnig nýtur hún um stund spennunnar og frægðarinnar sem líf þjóðvegaræningjans aflar henni.