Í þessari bók er saga lands og þjóðar skoðuð í nýju ljósi og teikningarnar sýna okkur samfélagið frá óvæntum sjónarhornum. „Ómetanleg heimild“ um hæðir og lægðir í samfélaginu undanfarin ár.