Sniðug taska sem inniheldur:

Bók með upplýsingum um Kongulóarmanninn, félaga hans og óvini.

Tvöfalt spilaborð með skemmtilegum þrautum.

Þrjár arkir af margnota límmiðum!

 

Hér kemstu í kynni við stórfenglega heim Kóngulóarmannsins og hinna ofurhetjanna. Notaðu margnota límmiðana til að fullskreyta blaðsíðurnar og skreyta spilaborðið.