Höfundar: Lars-Erik Björk, Hans Brolin

Þessi bók er ætluð nemendum í áfang 303 í stærðfræði. Bókin er að hluta þýdd en einnig aukin efnisþáttum sem taka mið af nýrri námskrá.

Stærðfræði 3000 er ætlað að þjálfa færni, skilning og öguð vinnubröðg. Bókin geymir fjölmargar skýringarmyndir af ýmsu tagi, auk þess mikið magn dæma, verkefna, æfinga, prófa og þrauta og svör við öllum dæmum.