Þessi skemmtilega þrautabók með Mikka, Mínu og vinum þeirra er fyrir alla krakka sem vilja læra bókstafina.

Í bókinni eru 24 síður með spennandi verkefnum sem tengjast bókstöfunum. Litrík límmiðaörk fylgir.