Höfundur: Jón Þórarinsson

Hlutverk Stafrófs tónfræðinnar er að vera kennslubók fyrir byrjendur sem lengra komna, en jafnframt handbók sem á að taka af allan vafa um nótnaritun. Bókin er grundvallarrit fyrir þá sem eru að læra tónfræði.

Endurskoðuð útgáfa eldri bókar.