Stéttartal bókagerðarmanna er í tveimum bindum. Ritstjóri þess verks var Þorsteinn Jónsson, ættfræðingur, en ritnefnd skipuðu Sæmundur Árnason, Svanur Jóhannesson og Guðbrandur Magnússon.