Þú ert hér://Stígvélaði kötturinn

Stígvélaði kötturinn

Höfundar: Stelle Gurney, Gerald Kelley

Til eru kettir sem mala og kettir sem mjálma og snögghærðir kettir og kafloðnir kettir. En köttur í stígvélum – er hann til?

Hér er kominn Stígvélaði kötturinn, skínandi skemmtilegur náungi með ráð undir rifi hverju. Kisi ætlar að sjá til þess að eigandi hans, lati malarasonurinn Pétur, verði hvorki meira né minna en prins í ríkinu!

Á hverri síðu eru óvæntar uppákomur þar sem lesendur taka þátt í sögunni og leika með.

Jón St. Kristjánsson þýddi.

Verð 1.090 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 20 2012 Verð 1.090 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /