Þú ert hér://Stjörnurnar á EM 2016

Stjörnurnar á EM 2016

Höfundur: Illugi Jökulsson

Á EM koma saman allir bestu fótboltamenn Evrópu. Og nú verða Íslendingar með!

Vilt þú kynnast helstu hetjunum betur? Sögunni, afrekunum og styrkleikum hvers og eins? Í líflegum texta og með flottum myndum segir Illugi Jökulsson frá Ronaldo og Muller, Pogba og Harry Kane, Gylfa Þór, Zlatan, Neuer og mörgum fleirum.

Hér er allt sem ungar fótboltastelpur og ungir fótboltastrákar þurfa að vita um þá bestu í Evrópu.

Verð 2.890 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin642016 Verð 2.890 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /