Strumpafjör 1 geymir fjölbreytt verkefni fyrir hressa krakka á aldrinum 4-6 ára.

 

Strumpaðu þessar skemmtilegu þrautir og sjáðu hvað Sælkerastrumpur, Spæjarastrumpur, Strympa og allir hinir strumparnir eru að bardúsa í Strumpaþorpinu.