Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sumarlandið – frásaga um von
Útgefandi: Skálholt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 45 | 2.190 kr. |
Sumarlandið – frásaga um von
Útgefandi : Skálholt
2.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 45 | 2.190 kr. |
Um bókina
Fyrir nokkrum árum misstu ung hjón fimm ára gamla dóttur sína af slysförum. Þau leituðu til vinar síns, prestsins og rithöfundarins Eyvind Skeie og báðu hann að skrifa eitthvað sem gæti orðið þeim og börnum þeirra til huggunar.
Um þetta segir höfundurinn í formála bókarinnar: Dauði barns er tilefni þess að ég skrifaði þessa frásögn. Dauðinn veldur okkur alltaf sársauka. Að missa barn af slysförum eða á sóttarsæng, er meðal þess erfiðasta sem mætir okkur. Við þurfum á allri okkar von og öllum okkar mætti að halda til að ljúka göngunni á veg sorgarinnar. Frásagan um Sumarlandið getur ef til vill orðið einhverjum til hjálpar við að hefja gönguna á vegi sorgarinnar.
Myndirnar í bókinni eru gerðar af föður stúlkunnar, Anders Færvag.