Höfundur: Tracey Cox

Súpersexspilastokkurinn hefur að geyma 52 spil sem hvetja til nýrra ævintýra í kynlífinu. Á hverju spili er að finna skemmtun, frumlegar hugmyndir og ábendingar sem stokka svo sannarlega upp kynlífið. Fantasíur, hlutverkaleikir, stellingar, kynlífsráð – þetta er allt í kortunum og öll spilin eru tromp sem kveikja nýjan losta.

Með Súpersexspilunum er hægt að spila rétt úr kynlífinu, hvar sem er, hvenær sem er og hvernig sem er.

Nanna Rögnvaldardóttir þýddi.