Höfundur: H.C. Andersen

Eitt þekktasta ævintýri H.C. Andersen með glæsilegum myndum, skýrum og vel þýddum texta sem mun gleðja börn jafnt læs sem ólæs. Tilvalin kvöldlesning fyrir börnin. Í þessum flokki ævintýra H.C. Andersen eru einnig bækurnar: Hafmeyjan litla, Ljóti andarunginn, Nýju fötin keisarans, og Tindátinn staðfasti .