Þú ert hér://Svarta paddan

Svarta paddan

Höfundur: Hallveig Thorlacius

„Kæra dagbók!

Ég er búin að hlaða húsgögnum fyrir hurðina svo enginn geti brotist inn meðan ég sef.
Ég á mat og vatn í bakpokanum mínum, síminn er hlaðinn.
Ég bíð.
Við hvað er ég þá svona hrædd?
Skelfingin hefur bara gripið mig.
Ég veit að þau eru þarna einhvers staðar á sveimi úti í myrkrinu.
Eins og svartir hrægammar sem fljúga hljóðlaust um í leit að bráð.“

Svona byrjar þriðja og síðasta bókina um íslensku indjánastelpuna Hrefnu Esmeröldu.

Höfundurinn Hallveig Thorlacius hefur starfað sem brúðuleikari árum saman og rekur brúðuleikhúsið Sögusvuntuna, auk þess sem hún er jógakennari og skrifar spennusögur fyrir unga lesendur.

Verð 690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2017 Verð 690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund