Höfundur: Kristín G. Guðnadóttir

Stórvirki um Svavar Guðnason sem orðið hefði 100 ára í nóvember 2009. Svavar er tvímælalaust sá íslenskur myndrlistamaður sem mesta athygli hefur vakið erlendis auk þess að vera einn helsti brautryðjandinn í íslenskri myndlist. Hér er fjallað um líf og list Svavars, auk þess sem fjöldi verka hans birtist í bókinni.