Höfundur: George R.R. Martin

Þriðja bókin í hinum magnaða sagnabálki sem kenndur er við sjónvarpsþáttaröðina vinsælu, Games of Thrones.

Aldrei hefur baráttan um Járnhásætið verið ofsafengnari og grimmilegri.