Þú ert hér://Svipmyndir úr síldarbæ

Svipmyndir úr síldarbæ

Höfundur: Örlygur Kristfinnsson

Svipmyndir úr síldarbæ er safn svipmynda og frásagna af fólki sem setti mark sitt á síldarbæinn Siglufjörð fram eftir síðustu öld. Hér eru nefndir til sögunnar kallar eins og Sveini sífulli, Daníel Þórhalls, Gústi guðsmaður, Fúsi Friðjóns, Vaggi í Bakka, Maggi á Ásnum, Nörgor, Tóri, Óli Tór, Bjössi Frímanns, Vignir hringjari, Guðmundur góði, Jón Þorsteins, Hannes Beggólín, Jói bö og Schiöth.


Uppheimar gefur út.

Verð 3.100 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2010 Verð 3.100 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur: