Þú ert hér://Svo fögur bein

Svo fögur bein

Höfundur: Alice Sebold

Á leið heim úr skóla mætir Súsý Salmon, fjórtán ára gömul stúlka, morðingja sínum. Hún fer til himna og þar fær hún allar óskir sínar uppfylltar – nema það sem hún þráir heitast, að hverfa aftur til ástvina sinna á jörðu niðri.

Úr fjarska fylgist hún með foreldrum sínum, systkinum og vinum takast á við reiði, sorg og söknuð uns tíminn leggur loks græðandi hönd á harminn. Svo fögur bein fjallar um lífið og dauðann, fyrirgefningu, hefnd, minningar og gleymsku.

Þetta er undraverð saga sem sýnir tilveruna frá óvenjulegu sjónarhorni. Umfram allt sýnir hún að ævinlega má finna ljós þótt myrkur ráði ríkjum.

Helga Þórarinsdóttir þýddi.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja3282009 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund