Höfundur: Ása Ketilsdóttir

Í bók þessari birtist eftir Ásu úrval vísna hennar og ljóða, sem endurspegla næmt auga fyrir náttúru og mannlífi og tilfinningu fyrir íslenskri kveðskaparlist.