Þú ert hér://Sýklafræði fyrir framhaldsskóla

Sýklafræði fyrir framhaldsskóla

Höfundur: Bogi Ingimarsson

Sýklafræði er ein af hliðargreinum líffræðinnar. Sýkill er samheiti yfir lífverur sem sýkja eða sýkt geta menn. Flokka má sýkla í einfrumusýkla og sníkjudýr. Sýklar, sem tilheyra einfrumusýklum, eru veirur, bakteríur og sveppir. Sníkjudýr, sem sýkja menn hérlendis, fá nokkra umfjöllun. Fjallað er um helstu sýklahópa og algenga sjúkdóma, sem þeir valda í mönnum, ásamt sjúkdómseinkennum.

Stuttlega er lýst líffræðilegum eiginleikum sýkla og hvernig þeir sýkja menn. Almennar varnir manna gegn sýklum fá ítarlega umfjöllun. Sömuleiðis er fjallað nokkuð um sóttvarnir og sýklalyf. Ítarlegir kaflar eru um ónæmiskerfið og bólusetningar. Bókin er ætluð til kennslu í mennta- og framhaldsskólum og jafnvel sumum sérskólum. Í bókinni er ítarlegur listi yfir atriðisorð

Verð 7.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 199 1994 Verð 7.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund