Tæt på er ætluð þeim sem eru að hefja dönskunám í framhaldsskóla. Í bókinni er upprifjun á helstu undirstöðuatriðum í danskri málfræði og málnotkun auk einfaldra leiðbeininga varðandi framburð og áherslur í framburði.