Kennslubók í munnlegri tjáningu, ætluð til kennslu í framhaldsskólum en nýtist einnig öðrum sem vilja bæta framsögn sína.